Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvískaut
ENSKA
dipole
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ,,Viðmiðunarloftnet: Fyrir tíðnisviðið 20 til 80 MHz: samhverft tvískauta loftnet sem er hálfbylgjutvískaut með jafnaðri hermu við 80 MHz og fyrir tíðnisviðið fyrir ofan 80 MHz: hálfbylgjutvískaut með jafnaðri hermu sem er stilltur eftir mældri tíðni.

[en] Reference antenna for the frequency range 20 to 80 MHz: means a shortened balanced dipole being a half wave resonant dipole at 80 MHz, and for the frequency range above 80 MHz: means a balanced half wave resonant dipole tuned to the measurement frequency.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/64/EB frá 13. júlí 2009 um deyfingu rafsegultruflana frá dráttarvélum fyrir landbúnað eða skógrækt (rafsegulsviðssamhæfi)

[en] Directive 2009/64/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the suppression of radio interference produced by agricultural or forestry tractors (electromagnetic compatibility)

Skjal nr.
32009L0064
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tvípóll´ en breytt 2012 til samræmis við skyldar færslur.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira